yrDesign
yrroberts design

Um mig

60176914_342383963086690_8057114280836726784_n.jpg
 

 

Ég er grafískur hönnuður úr Listaháskóla Íslands og svo tók ég MA í Interactive Multimedia í Oakville - Canada. Ég hef alltaf haft mikinn áhuga á hönnun og myndlist og hef verið svo heppin að fá að vinna við mjög fjölbreytt efni. Skemmtilegast finnst mér samt að vinna með eitthvað sem ég fæ í hendurnar eða er áþreifanlegt.

Ég hef hannað allt fyrir fyrirtæki frá logoum, merkingum á hús, bíla, bæklinga, vefsíður, öpp, viðmótshönnun, umbúðahönnun, fatnað, verðlaunagripi og ýmislegt annað.

Einnig hef ég haldið nokkrar málverka- og ljósmyndasýningar. Ég hef hlotið nokkrar viðurkenningar og nú í ár fékk ég íslensku vefverðlaunin fyrir KSÍ vefinn sem ég hannaði.